1.11.2010 | 10:05
Mánudagurinn.1.Nóvember.2010.
Góðan daginn, kæru bloggarar, í dag, ætla ég að vera dugleg og drífa mig út að labba og svona, Síðan eftir það bara eitthvað að hanga í tölvunni eða eitthvað, eða horfa á sjónvarpið eða eitthvað :), Það er nú pínu langt síðan ég bloggaði seinast, ég kemst ekki inn á hina síðuna mína, þess vegna blogga ég á þessari síðu í staðinn, ég fór til Noregs, fyrir nokkrum dögum, það var bara notalegt að hitta systur mömmu sem búa þar, ég fer vonandi aftur einhvern tímann þangað, það er samt svolítið kalt, því það var snjór þar þegar að ég var þar, síðan þegar að við komum til baka til Alingsås, þá fengum við þetta fína veður :-), Svo á afmælisdaginn minn var þann 13.september, fékk ég nýjan síma samsung fjólubláan geðveikt flottan, með mp3 og fleira :)já ætla ekki að hafa þetta lengra, muna bara að kvitta :)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.