5.7.2011 | 17:05
Þriðjudagurinn 5.júlí 2011
Jæja halló allir vinir mínir hér sem lesa þetta, það er ekkert smá langt síðan ég bloggaði seinast :o :o þannig að ég ætla að blogga aðeins hérna núna, semsagt það er búið að vera æðislegt veðrið hérna í Noregi, það var 31° hiti hér í gær, ekkert smá heitt, svo var rigning í dag smá, en svo bara eftir 6 daga, þá er ég að fara til Íslands, og mér hlakkar ekkert smá til að knúsa alla ættingja mína og svona:), er að hugsa um að fara kvöldgöngutúr þegar að ég er búin að borða kvöldverðinn hérna, já klukkan er semsagt hérna 19:03 :), ég blogga aftur seinna, hafið það rosalega gott (: kv.Sæunn:)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.